Bjórland

Grain Police

Hefur þig nokkurntíma dreymt um að komast í glútenlítinn Lite bjór sem bragð er af? Grain Police er einmitt það, lágkaloríu-hrísgrjónalager frá Húsavík sem er allt það sem handverksbjór á að vera auk þ ess að vera léttur í öllum skilningi þess orðs.

Láta mig vita þegar þessi vara kemur aftur: