Hekla er nýtt fölöl frá Austra, bruggað af öfund og fagmennsku af okkar eigin Frikka fyrir austan. Pottþétt klassískt fölöl sem keyrir á beiskjuna eins og siður er fyrir.
Þér gæti líkað þessir
Opnunartími
Það er opið í Bjórlandi Miðvikudaga til Föstudaga á milli 12:00 og 17:00