Austri

Hekla - 25.03.2024

Hekla - 5,4% Pale Ale

Hekla er nýtt fölöl frá Austra, bruggað af öfund og fagmennsku af okkar eigin Frikka fyrir austan. Pottþétt klassískt fölöl sem keyrir á beiskjuna eins og siður er fyrir.