Álfur

Hýrálfur - B.f. 05.03.2024

Hýrálfur - 4,7% Happy Lager

Hýrálfur er glaðlegur og hinsegin sumarlager frá Álfi. Hvað gerir hann hinsegin? Aðallega bara orðfærið, þegar öllu er á botninn hvolft er hann venjulegur, þægilegur og afar ljúfur lager sem verður á kantinum í allt sumar. Til hamingju með það!