Bjórland

Jóladagatal Bjórlands

Jóladagatal Bjórlands

Uppfært vegna mikillar eftirspurnar:Í nýju upplagi eru 24 bjórar frá 17 íslenskum handverksbrugghúsum, vegna skorts á jólaöli frá handverksbrugghúsunum eru þrjár tegundir sem eru ekki jólabjór en voru sérvaldir af sérfræðingum Bjórlands.

Á hverjum degi verður ný upplifun í boði íslensku handverksbrugghúsanna. Hér er á ferðinni einstakt tækifæri til að upplifa hversu fjölbreytta flóru íslensk handverksbrugghús hafa upp á að bjóða!

Í jóladagatali Bjórlands er að finna 24 bjóra frá 17 smábrugghúsum á Ísland, en þau eru:

 • Brugghúsið Ægir
 • Mjaðargerðin Öldur
 • Álfur
 • RVK Brewing Co.
 • Austri
 • OG Natura
 • Böl
 • Ölvisholt
 • Steðji
 • Brothers Brewery
 • Bruggsmiðjan Kaldi
 • Dokkan
 • Segull67
 • Lady Brewery
 • Smiðjan
 • Gæðingur
 • Litla Brugghúsið
 • Ölverk

Þau systkinin kollukrækja, bruggaraskelfir, humlaþefja og gerskefill hlakka ólm til að kynna allt það helsta úr jólasmiðjum smábrugghúsanna á Íslandi fyrir landsmönnum. Frábært fyrir alla þæga sem og óþæga. HÓHÓHÓ!

Athugið að það er aðeins takmarkað magn í boði.

Dagatölin verða afhent í hollum frá 25. nóvember og upp úr.

Verð aðeins 20.000 kr.

Láta mig vita þegar þessi vara kemur aftur: