Útsala

Austri

Kamilla

Kamilla - 4,8% Pale Ale með kamillu

Kamillufölöl frá meisturunum í Austra. Kamillan er rík í lyktinni, ljúfir, sætir blómkenndir tónar í bragðinu sem hreinlega ganga upp í þessari frumlegu útfærslu.

Innihald: Maltað bygg, laktósi, Lemondrop humlar, kamilla, ger.