Steðji

Kanslarinn Oktoberfest

Kanslarinn - 5,4% Marzen

Marzen er svokallaður marsbjór því hann var bruggaður á vorin en drukkinn á haustin. Þessi er í rauðari kantinum, áhersla á maltið en þó sterkur en tær humlakeimur.

Innihald: Íslenskt vatn, maltað bygg, humlar.