Konungur skýjanna - 13,1% Quadrupel IPA
Sögðum við tvöfaldur IPA? Nei, þessi er fjórfaldur! Humlaður í drasl og gerið keyrt í hæstu hæðir í þessu samstarfi Böls, Og Natura og The Brothers Brewery. Inniheldur galaxy, mosaic, sabro, amarillo, azacca og simcoe humla.