Dokkan

Kvíði

Kvíði - 5,4% Märzen lager

Einungis 500 eintök í boði. Númeraðar dósir.

Kvíði er fyrsti húsbjór Bjórlands, bruggaður af Dokkunni á Ísafirði. Hugmyndin á bakvið húsbjóra Bjórlands er að hver dós verður strigi fyrir nýjan hönnuð og/eða listafólk til að spreyta sig á. - En það er tvist: Striginn er bara 2,5 x 2,5 cm á stærð.

Þessi fyrsta dós er hönnuð af &&& Studio en þeir félagar gerðu einnig verkið í rammann.

Umbúðir