Loki er hreinn og beinn IPA frá brugghúsinu Ægi - hér er á ferðinni svalandi og bragðgott humlasaft sem er þó ekkert að flækja hlutina um of. Góður alla daga.
Þér gæti líkað þessir
Opnunartími
Það er opið í Bjórlandi Miðvikudaga til Föstudaga á milli 12:00 og 17:00