Ægir Brugghús

Loki - B.f. 06.07.2024

Loki - 5% IPA

Loki er hreinn og beinn IPA frá brugghúsinu Ægi - hér er á ferðinni svalandi og bragðgott humlasaft sem er þó ekkert að flækja hlutina um of. Góður alla daga.