Gæðingur

Mainly Icelandic - B.f. 28.08.2024

Mainly Icelandic - 6.6% Birch Brown Ale

Gæðingur hefur greinilega sótt sér innblástur úr náttúrunni undanfarið, en hér er á ferðinni létt birkilegið brúnöl. Birkið virkar frískandi á ölið, enda á það ekki að vera stórt, sterkt eða höfugt.