Smiðjan

Mango Passionfruit Sour

Mango Passionfruit Sour - 4,7% Skyr Sour

Þvottekta íslenskur sumarbjór, skyrsýrður með mangó- og passíuávöxtum. Leggstu í grasið með bók og einn skyrsúr, þakkaðu okkur seinna.

Mangó- og passíuávaxtasúrinn frá Smiðjunni er á vissan hátt orðinn einskonar öldungur meðal ávaxtasúrbjóra á Íslandi, en hann hefur einmitt staðist tímans tönn af ástæðu.

Innihald: Vatn, maltað bygg, hveiti, mangó, ástaraldin, ger, humlar, mjólk.

Umbúðir