Útsala

Austri

Matilda

Matilda - 4,6% White Ale með brómberjum og rifsberjum

Sumartrendið á austurlandi virðist vera hveitibjórar og frá Austra kemur White Ale með brómberjum og hindberjum, ekki hefðbundinn en þó í karakter.

Innihald: Maltað bygg, maltað hveiti, brómberja- og rifsberjapúrra, humlar, ger.