Gæðingur

Mildingur - B.f. 05.07.2024

Mildingur - 4% Mild

Mild bjórar eru almennt undir fjögur prósentum og eru gjarnan dökkir álits. Áherslan er á maltkarakternum fremur en humlum en ólíkt öðrum maltríkum bjórum eru mild bjórar yfirleitt léttir í yfirbragði.