Narrow Gauge

Narrow Gauge Pakkinn

Narrow Gauge

Narrow Gauge var svolítið "Underground" brugghús þegar það var stofnað árið 2016, bæði ímyndarlega sem bókstaflega, en það hóf störf í kjallaranum undir veitingastaðnum Cugino's í Florissant, Missouri.

Það var síðan ekki fyrr en á þessu ári sem að brugghúsið flutti sig í eigið húsnæði og því getum við núna boðið ykkur upp á úrval humlaðra bjóra frá þeim. Skál!

Í pakkanum eru:

Bird Law - 4,8% Hazy Session IPA (475ml)
DDH Fallen Flag - 7% Hazy India Pale Ale (475ml)
DDH OJ Run - 8,6% Imperial India Pale Ale (475ml)
Emperor Fallen Flag - 10% Double Dry Hopped Hazy Triple India Pale Ale (475ml)
J.U.I.C.E. - 8,1% Imperial India Pale Ale (475ml)
OJ Run - 8,6% Hazy India Pale Ale (475ml)
Rocket Appliances - 8,1% Double Dry Hopped Hazy India Pale Ale (475ml)