Malbygg

Neo - B.f. 17.04.2025

Neo - 11.5% Stout with cherries, vanilla & Chocolate

Malbyggsfélagarnir láta gamminn geysa nú sem fyrr þegar það kemur að stórum stout'um. Þeirra nýjasta framlag er Neo, stout sem er baðaður í jarðarberjum, vanillu og súkkulaði.