Kaldi

Norðan Kaldi - B.f. 15.12.2023

Norðan Kaldi - 5,4% English Amber Ale

Það er orðið svolítið síðan Kalda bar að garði síðast. Nú er Norðan Kaldi loksins kominn á dósir og það er full ástæða til að minna á þetta ágæta rauðöl frá Kalda. Létt beiskja pöruð við maltsætuna úr karamelluðu byggi, skál fyrir elsta handverksbrugghúsi Íslands!

Norðan Kaldi is an Amber Ale of English tradition. The beer is brewed with a kind of malted barley that gives more sweetness, body and darker colors. Norðan Kaldi is hopped with Czech Sládek hops and Wakatu from New Zealand. Fermented with a special strain of English Ale yeast.

Innihald: Íslenskt vatn, enskt ger, 2 tegundir af humlum og 3 tegundir af tékknesku möltuðu byggi sem inniheldur glúten.

Umbúðir