Útsala

Múli Craft Brew

Októfer - B.f. 10.05.2023

Októfer - 5,8% Engifer bock

Októfer er haustbjórinn frá Múla á Egilsstöðum - Líkt og í fyrra er um að ræða engifer-bock, dökkan, humlaðan lager. Með engiferi. 

Innihald: Vatn, maltað bygg, humlar, engifer.