Húsavík Öl

Princess Peach - Pakkað 04.10.2023

Princess Peach - 4,6% Súröl

Hér er á ferðinni bjór sem að verður til þegar Steini hjá Húsavík Öl vill skemmta sér svolítið - Enda sjaldan meiri ástríða í verkinu en þegar hann gerir súrbjór.