Ægir Brugghús

Rán Lite - B.f. 02.03.2024

Rán Lite - 4.2% Lite Lager

Lite Lager frá Ægi er lager, í léttari kantinum. Það er sífellt meiri eftirspurn eftir léttum lagerum og það er því mjög hressandi til þess að vita að smábrugghúsin séu að svara kallinu.