RVK Brewing

Ratatöskur

Ratatöskur - 7.5% Heslihneturauðöl

Ratatöskur er rauðöl með snúning enda baðað í heslihnetum sem gefa bjórnum einkennandi og skemmtilegan tón í bland við mikla sætu og ljúfa tóna gersins.