Bjórland

Session Quiz á netinu - Frí þátttaka!

Session Quiz á netinu - Frí þátttaka!
Fimmtudaginn 8. apríl heldur Session spurningakeppni í beinni á netinu. Þátttaka er gjaldfrjáls og hvetjum við alla til að taka þátt og jafnvel njóta Íslensks handverks með.
Til að auðvelda þeim sem það vilja verða vinir okkar hjá Bjórlandi með sérstakan Session pakka til sölu en í honum verður meðal annars hægt að fá Session Session. Allar spurningar verða tengdar bjór og frábærir vinningar í boði.
Eina sem þú þarft er góða skapið og tölvu eða síma með nettengingu til að taka þátt.
Vonumst til að sjá sem flesta og gera eitthvað skemmtilegt saman meðan Session er lokað.
Umbúðir