Skessa - 7,2% Wasabi infused Double IPA
Skessa er einstakur IPA í íslensku bjórflórunni enda með íslenskum wasabi viðbótum frá þeim félögum í Nordic Wasabi. Wasabíið skilur þægilegri beiskju sem að tónar vel við humlana. Drekkist með sushi.
Humlaður með Sorachi Ace og simcoe humlum, balansaður DIPA bruggaður með Wasabi laufum úr heimabyggð.