Skotta - 9% rauðöl í flæmskum stíl
Rauður, sýrður og alinn í rúmt ár á tunnu. Rauður flæmingi er súrbjór með ríkan karakter, en þar má gjarnan finna plómu- og sveskjutóna í bland við mögulega sítrus og kryddtóna.
Innihald: Vatn, maltað bygg, hafrar, humlar, ger.