Snotra - 4,5% wit
Í takt við tískuna skellir kaupfélag héraðsbúa í Wit, í þetta sinn háklassískan að belgískum sið. Sumarið er komið með appelsínusneið í glasinu. Já - það má.
Innihald: Borgfirskt vatn, maltað bygg, hveiti, humlar, ger, appelsínubörkur, kóríander.