RVK Brewing Co. skellir hér í einn laugfléttan þurrhumlaðan hveitibjór sem leikur listir sínar í ljúfum dansi við bragðlaukana. Frábær sólskinsbjór. Er ekki spáð sumri yfir meðallagi annars?
Þér gæti líkað þessir
Opnunartími
Það er opið í Bjórlandi Miðvikudaga til Föstudaga á milli 12:00 og 17:00