Galdur Brugghús

Sorti

Sorti - 4,8% Schwartzbier

Svartbjór er hreinlega svartur lager. Eðli málsins samkvæmt er ristaðra bragð af honum en gengur og gerist í lager en stíllinn er engu að síður frískandi og góður, líkt og lager.