Kaldi

Sumar Kaldi

Sumar Kaldi - 5% Lager

Ljós Kaldi í sumarham! Tær og gylltur eins og stóri bróðir (ljós Kaldi), með enn meiri frískandi þurrð og mildari tónum hunangskennds malts og kryddaðra humla. Jafnvægið er í fyrirrúmi og bjórinn afar auðdrekkanlegur. Allt þetta kemur saman og úr verður sannur ferðafélagi fyrir sumarið.

Þessi sérbruggaði Sumar bjór er léttur og frískandi. Bruggaður eftir Þýskum lager-stíl með Pilsen og Munich malti og gerjaður með hágæða lager geri.                                                Í Sumar Kalda eru notaðir Breskir Fuggles humlar, Nýsjálenskir Rakau og Wakatu humlar.

Umbúðir