Gæðingur

Sumar Tumi - B.f. 30.05.2024

Sumar Tumi - 4,6% Session IPA

Sumar Tumi er frískandi Session IPA sem er einmitt bara það. Engir stælar heldur bara strangheiðarlegur, léttbeiskur en ljúfur IPA sem að kallar á annan, og annan, og kannski annan.

Innihald: Vatn, maltað bygg, maltað hveiti, maltaður rúgur, ger, humlar.

Umbúðir