OG Natura

Tilgangur - B.f. 1.8.2024

Tilgangur - 5,5% Pale Ale

Og Natura veitir okkur Tilganginn með þessu frábæra fölöli sem er humlað hressilega með bæði Citra, Mosaic og Nelson humlum. Léttbeiskt en með fókusinn á humlaangan.