Toppling Goliath pakkinn okkar í fyrra sló svo rækilega í gegn að við ætlum að sjálfsögðu að slá til aftur!
Að þessu sinni stendur safnkippan saman af:
Einnig er hægt að fá eingöngu IPA dósirnar saman:
Toppling Goliath eru goðsagnakennt brugghús frá Iowa í Bandaríkjunum sem eiga eina hæstu einkunnagjöf sem sést hefur á Untappd.
Vinir okkar hjá JG Bjór/Malbygg voru að fá sendan brakandi ferskan bjór í kæligám frá Toppling Goliath.
Ekki missa af þessum! - Hann verður að öllum líkindum kominn í hús 18. maí.