Múli Craft Brew

Trékallinn - B.f. 22.04.2025

Trékallinn - 7,3% Dobbelbock

Trékallinn er doublebock (lager), sem þýðir að í angan og bragði má finna sterkan keim af ristuðu malti og karamellu. Hann er lageraður með eikarspænum og bragðbættur með hrútaberjasultu. Sem þýðir að hann er þeim mun sterkari og þeim mun bragðmeiri.

Láta mig vita þegar þessi vara kemur aftur: