Ægir Brugghús

Vesen - B.f. 03.02.24

Vesen - 5% Session IPA

Það er ekkert vesen á þessum þó nafnið gefin það til kynna. Vesen er Session IPA sem þýðir að hann er léttur og óhætt er að miða á kippu frekar en staka dós til smakks.