Mói Ölgerðarfélag

Vífill - B.f. 24.11.2023

Vífill - 5% Pale Ale

Það er orðið allt of langt síðan við fengum Móa í pakkann og því ríkir mikill fögnuður í Bjórlandi - Vífill er laglegt og ljúft fölöl, rík humlaangan, millisætt.