Smiðjan

Wet Spot - B.f. 17.01.2024

Wet Spot - 6% New England IPA

Wet Spot er Citra, Mosaic & Amarillo humlasprengja í dósarformi og hefur löngum verið mjög vinsæll IPA úr fórum snillinganna í Smiðjunni. Er einhver ástæða að minna ykkur á að kíkja við í borgara og bjór næst þegar þið eigið leið um Vík?

Umbúðir